Kristjana Ósk Birgisdóttir

Screen Shot 2019-04-23 at 13.06.29.png

Kristjana hefur verið fararstjóri Útivistar frá árinu 2014 og situr í stjórn félagsins.

Kristjana er hress, skemmtileg og til í að fara nýjar leiðir ásamt því að feta gamlar slóðir. Hún gengur mikið á fjöll ásamt því að vera á fjallaskíðum og utanbrautar gönguskíðum yfir vetrartímann svo allt árið er undir í útivist.  Skrýtnasti hluturinn í bakpoka Kristjönu er án nokkurs vafa klósettskeiðin en notkunarleiðbeiningar fylgja ekki hér.

Mottó Kristjönu: Þú kemst alltaf lengra

Kristjana er lærður gönguleiðsögumaður, er meðlimur í FBSR er einnig með  WFR(sérhæft fyrstu hjálpar námskeið, skráð hjá Landlækni) og er í þjálfun sem undanfari (sérhæfð fjallabjörgun)

Sími: 895-5086 - netfang: kristjanabirgisdottir@hotmail.com

Lokaorðin: Komdu út að leika, þá ertu hverju skrefi nær ánægjunni í lífinu