Ingvi Stígsson

Ingvi Stígsson

Ingvi hefur verið fararstjóri Útivistar frá árinu 2008, einkum á Strútsstíg og leiðinni milli Sveinstindar og Skælinga en einnighefur hann tekið að sér stöku dagsferðir.

Ingvi situr í langferðanefnd en hefur áður setið í dagsferðanefnd og myndanefnd.

Hann hefur þvælst um ýmsar gönguleiðir á Fjallabaki, Lónsöræfum og Hornströndum. Uppáhaldssvæðið eru Hornstrandir og Jökulfirðir. Besta nestið nestið hefur að undanförnu verið sviðasulta.

Hann er í nýliðaþjálfun hjá Flugbjörgunarsveitinni í Reykjavík og tekið þar ýmist gagnleg námskeið. S.s. ferðamennska og rötun, fyrsta hjálp og fjallabjörgun og ef allt gengur eftir verður hann fullgildur meðlimur í maí 2019.

Sími: 862-0724 - netfang: ingvi.stigsson@gmail.com