Dags:
lau. 31. jan. 2026 - lau. 12. sep. 2026
Brottför:
Raðganga um Kóngsveg 2026 - allar göngurnar
Árið 2026 verða 119 ár liðin frá ferð Friðriks áttunda konungs Danmerkur og Íslands frá Reykjavík til Þingvalla, Geysis og Gullfoss. Að því tilefni stendur Útivist fyrir raðgöngu þessa leið og verður hún farin í átta áföngum frá janúar og fram í september.
Fyrirkomulag ferðanna verður þannig að þátttakendur fara á eigin bílum og hittast við lokastað hverrar göngu. Sameinast er í bíla að upphafsstað þar sem gangan hefst.
Fararstjórar verða Hanna Guðmundsdóttir, Fríða Brá Pálsdóttir og Jóhanna Benediktsdóttir ásamt fleirum.
Farið er á eigin bílum og hist við lokastað göngu á Gullfossi kl 9:00
Félögum í Útivist býðst að taka allar Kóngsvegsgöngurnar átta í einum pakka með 30% afslætti af félagsverði.
|
31. janúar
|
Kóngsvegur I
|
|
21. febrúar
|
Kóngsvegur II
|
|
14. mars
|
Kóngsvegur III
|
|
18. apríl
|
Kóngsvegur IV
|
|
23. maí
|
Kóngsvegur V
|
|
6. júní
|
Kóngsvegur VI
|
|
15. ágúst
|
Kóngsvegur VII
|
|
12, september
|
Kóngsvegur VIII
|