Á döfinni

13. september 2025

Móskarðshnjúkar, kynningarferð með Fjallförum

Fjallfarar verða með ókeypis kynningarferð á Móskarðshnjúka laugardaginn 13. september.

Frítt er í ferðina og þátttakendur koma á eigin bílum. Nauðsynlegt er að skrá sig hér á síðunni.

Dagskrá:

8:30...
Erfiðleikastig:
19. september 2025

Fjallabak syðra, Hungurfit – Strútur

Þessi ferð er fyrir óbreytta eða lítið breytta jeppa, þar sem farið er inn á Fjallabak um Keldur og inn fyrir Hafrafell meðfram Eystri Rangá upp í Hungurfit þar sem gist verður. Á laugardeginum er ferðinni...
Erfiðleikastig:
21. september 2025

Undur fjörunnar - Vísindapakkinn

Fjöruferð í samstarfi við Hið íslenska náttúrufræðifélag:

Nú er komið að því að kynnast undrum fjörunnar.

Við ætlum að hittast úti á Gróttu (Staðsetning hér) kl 10:30 sunnudaginn 21. september.

Hermann...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Afmæli Útivistar

Nú hittumst við og höldum upp á 50 ára afmæli Útivistar. Gleðin verður föstudaginn 21. mars kl. 17-19 í sal Garðyrkjufélagsins að Síðumúla 1. Léttar veitingar og Útivistargleði! Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

50 ára afmælishátíð Útivistar í Básum

Afmælishátíð í Básum 20-22 júní

Nú er Útivist orðin 50 ára! Þegar haldið er upp á stórafmæli er við hæfi að slá upp veislu og bjóða heim. Fyrir okkur í Útivist er enginn staður sem hentar betur en svæðið okkar fallega í Básum á Goðalandi. Þar...


Fréttir

5. júní 2025

Vefmyndavél og veðurstöð á Fimmvörðuhálsi

Búið er að setja upp nýjar vefmyndavélar og veðurstöð á skála Útivistar á Fimmvörðuhálsi.