Fullbókað á tjaldsvæðið í Básum um verslunarmannahelgi

30. júlí 2020

Vegna hertra samkomutakmarkana er fullbókað á tjaldsvæðið í Básum um verslunarmannahelgina. Samkomutakmarkanir miðast núna við 100 manns og því getum við ekki tekið við fleiri bókunum.

Frétt um breyttar sóttvarnarreglur.