Dags:
lau. 10. jan. 2026 - sun. 11. jan. 2026
Brottför:
Brottför: kl. 10:00 frá Hvolsvelli.
Þrettándastuð í Þórsmörk. Jeppa- og gönguskíðaferð.
Hvað er betra en að enda jólin í Básum á Goðalandi og fagna með því nýbyrjuðu ferðaári? Þórarinn Eyfjörð er fararstjóri í þessari skemmtilegu ferð og víst er að gítarinn verður með í för (a.m.k. tveir). Brenna, flugeldar, áramótasöngvar og kvöldvaka.
Fararstjóri: Þórarinn Eyfjörð
Athugið að gist verður í litla skála og takmarkað pláss, best að panta sem fyrst
Við skráningu þegar ökumaður skráir sig þarf eftirfarandi að koma fram í athugasemdum:
Bílnúmer
Gerð bíls
Litur bíls
Dekkjastærð
Áætlaður fjöldi í bíl, ökumaður talinn með.
Við skráningu farþega þarf eftirfarandi að koma fram í athugasemdum:
Að viðkomandi sé farþegi
Bílnúmer
Athugið að gist verður í litla skála og takmarkað pláss, best að panta sem fyrst.
Verð 29.000 kr.
Félagsverð 18.000 kr.