Skálafell á Hellisheiði

Dags:

lau. 25. mar. 2023

Brottför:

kl. 09:00 frá Mjódd.

Þessi viðburður er liðinn.

Gangan hefst við Hellisheiðarveg og gengið að Hverahlíð. Gengið upp hlíðina og þaðan á Skálafell vestan til. Síðan er gengið á Stóra-Sandfell. Gengið af fellinu um Lakastíg að Hveradölum. Vegalengd 12 km. Göngutími 5 klst. Hækkun 300 m.

Innifalið í verði fararstjórn og rúta.

Verð 8.600 kr.

Nr.

2303D04