Þorrablót í Básum

Dags:

fös. 24. jan. 2020 - sun. 26. jan. 2020

Brottför:

frá BSÍ kl. 18:00

  • Skáli
Þessi viðburður er liðinn.

Rútuferð í Bása til að blóta Þorra. Gönguferð á laugardegi og þorraveisla um kvöldið. Hrútspungar, hákarl og annar þorramatur innfalinn, komumst í góðan díl á þorramat og því skellum við honum inn í pakkann. Þátttakendur koma hins vegar með eitthvað gott til að skola niður góðgætinu, allt eftir smekk hvers og eins.

ATH.: Þorrablótinu hefur verið aflýst vegna ónógrar þátttöku.

Verð 28.000 kr.

Nr.

2001H01
  • Suðurland