
Jóhanna gekk til liðs við fararstjórahóp Útivistar í ársbyrjun 2019.
Hún er sveitastelpa úr Reykhólasveit sem ólst upp við að elta kindur á fjöllum. Eftir að hún flutti þaðan fór hún þó öðru hvoru á fjöll án þess að vera að því. Frá árinu 2011 hefur Jóhanna stundað fjallgöngur mjög reglulega allt árið um kring á alls konar fjöll, allt frá Ásfjalli í Hafnarfirði og upp á Hvannadalshnúk og ótal margt þar á milli. Auðvitað er uppáhaldsnestið alltaf með í för en það er heit kókómjólk.
Jóhanna hefur sótt ýmis námskeið tengd útivist og bendir á að leita að „fjallaflandrari“ á ja.is.
Mottó Jóhönnu er: Flest er á fjalli betra
Sími: 840-3933– netfang: dalkvist71@gmail.com
Jóhanna er fararstjóri í:
Útivistargírinn
Fjallfarar
Útivistarlífið