Á döfinni

1. ágúst 2025

Sumarleyfisferð jeppadeildar

Þriggja daga jeppaferð um slóðir norðan Vatnajökuls. Ferðin hefst í Hálendismiðstöðinni Hrauneyjum og er ekið þaðan norður um Kvíslarveituveg með viðkomu við Hallgrímsvörðu, en hana hlóðu Útivistarfélagar til...
Erfiðleikastig:
4. ágúst 2025

Eldgjá endilöng - afmælisferð - 2 pláss laus í skála v/forfalla! Hafið samband við skrifstofu - utivist@utivist.is til að bóka.

Fullbókað í skála en hægt að bætast við í ferðina og vera í tjaldi.
Skráning hér https://www.utivist.is/ferdir-og-dagskra/lengri-ferdir/vidburdur/6697/eldgja-endilong-afmaelisferd-tjaldgisting 

Eldgjá...
Erfiðleikastig:
4. ágúst 2025

Eldgjá endilöng - afmælisferð - Tjaldgisting

í þessari ferð verður gist í tjöldum.

Í tilefni 50 ára afmælis Útivistar verður í ágúst farin afar spennandi afmælisferð eftir endilangri Eldgjá frá norðri til suðurs. Eldgjá er 70 km löng og myndaðist...
Erfiðleikastig:

Leitaðu að ferð

Gaman með Útivist

Afmæli Útivistar

Nú hittumst við og höldum upp á 50 ára afmæli Útivistar. Gleðin verður föstudaginn 21. mars kl. 17-19 í sal Garðyrkjufélagsins að Síðumúla 1. Léttar veitingar og Útivistargleði! Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

50 ára afmælishátíð Útivistar í Básum

Afmælishátíð í Básum 20-22 júní

Nú er Útivist orðin 50 ára! Þegar haldið er upp á stórafmæli er við hæfi að slá upp veislu og bjóða heim. Fyrir okkur í Útivist er enginn staður sem hentar betur en svæðið okkar fallega í Básum á Goðalandi. Þar...


Fréttir

5. júní 2025

Vefmyndavél og veðurstöð á Fimmvörðuhálsi

Búið er að setja upp nýjar vefmyndavélar og veðurstöð á skála Útivistar á Fimmvörðuhálsi.