Búrfell og Búrfellsgjá

Dags:

lau. 2. des. 2023

Brottför:

kl. 10:00 frá Mjódd.

Gangan hefst við bílastæði við Heiðmerkurveg suðaustan við Vífilsstaðahlíð í Garðabæ. Þar er gott skilti sem fjallar um leiðina og helstu kennileiti. Gangan endar við Kaldársel. Vegalengd 5 km. Göngutími 3 klst. Hækkun óveruleg.

Innifalið í verði fararstjórn og rúta.

Verð 7.800 kr.

Nr.

2312D01