Bæjarrölt um Laugarnesið

Dags:

þri. 26. maí 2020

Tími:

frá N1 í Borgartúni

Þessi viðburður er liðinn.

Fræðslu og skemmtinefnd kynnir: Bæjarrölt um Laugarnesið þriðjudaginn 26. maí kl 19.00

BREYTTUR UPPHAFSSTAÐUR: Farið frá Kaffi Laugalæk, Laugarnesvegi 74a (ekki N1).

Nánari upplýsingar hjá Helgu Harðardóttur gsm 694 3518.

Gengið um Laugarnesveg að og um Laugarnes og til baka meðfram Sæbraut. Stöðvað reglulega þar sem Hörður Gíslason segir frá markverðum stöðum og sögum. Fyrirhugaður tími ca 1-1 1/2 klst.

Skoðuð saga svæðisins fyrr og síðar. Búseta, náttúra, stríðstíminn, fiskverkun og annað sem til fellur. Ekkert þátttökugjald.

Nr.

  • Suðvesturland