Vestmannaeyjar – helgarferð

Dags:

fös. 14. ágú. 2020 - sun. 16. ágú. 2020

Brottför:

frá Toppstöðinni kl. 9.

Þátttakendur hittast við Toppstöðina í Elliðaárdal þar sem sameinast verður í bíla og ekið að Landeyjarhöfn. Ferjan tekin yfir til Vestmannaeyja. Hjólað að tjaldstæðinu í Eyjum þar sem gist verður í tvær nætur. Á laugardeginum verður hjólað um eyjuna. Farið til baka á sunnudeginum. Allir velkomnir. Ekkert þátttökugjald fyrir félagsmenn Útivistar en þeir sem þiggja far með öðrum taka þátt í eldsneytiskostnaði.

Nr.

2008R01