Fjallabak nyrðra – Mælifellss. - FERÐ FELLUR NIÐUR

Dags:

lau. 23. mar. 2019 - sun. 24. mar. 2019

Brottför:

kl. 09:00 frá Hrauneyjum.

  • Skáli
Þessi viðburður er liðinn.

Frá Hrauneyjum er farið inn í Landmannalaugar, þaðan um Fjallabaksleið nyrðri inn á Mælifellssand og í Strútsskála. Tánum stungið í Strútslaug ef aðstæður eru hagstæðar. Heim á leið verður farið vestur Mælifellssand og niður í Fljótshlíð eða um Mýrdalsjökul ef færi er gott. Kröfur um útbúnað bíla fara eftir færð og aðstæðum.

Því miður þarf að fella ferðina niður vegna þátttökuleysis.

Verð 12.000 kr.

Nr.

1903J02