Þrettándastuð í Þórsmörk. FELLD NIÐUR

Dags:

lau. 11. jan. 2020 - sun. 12. jan. 2020

Brottför:

kl. 10:00 frá Hvolsvelli.

  • Skáli
Þessi viðburður er liðinn.

Hvað er betra en að enda jólin í Básum á Goðalandi og fagna með því nýbyrjuðu ferðaári? Þórarinn Eyfjörð formaður Útivistar er fararstjóri í þessari skemmtilegu ferð og víst er að gítarinn verður með í för (a.m.k. tveir). Brenna, flugeldar, áramótasöngvar og kvöldvaka.

Ferðin fellur niður vegna veðurspár. Við bendum áhugasömum Básaaðdáendum á Þorrablótið sem verður helgina 24.-26. janúar. Þeir sem fara á eign jeppum í Þorrablótið borga 50% af þátttökugjaldi.

Verð 9.500 kr.

Nr.

2001J01
  • Suðurland