Hvaleyrarvatn - Stórhöfði

Dags:

lau. 26. okt. 2019

Brottför:

frá Toppstöðinni í Elliðaárdal Kl. 9:30

Þessi viðburður er liðinn.

Hjólað með Reykjanesbraut að Vífilsstaðavatni inn á Kaldárselsveg með Hvaleyravatni og með Stórhöfða að Kaldárselsvegi um Smyrlabúð inn í Heiðmörk og Reykjanesbraut til baka. Vegalengd um 45 kílómetrar, áætlaður hjólatím 5-6 klst.Allir velkomnir, ekkert þátttökugjald. Aldurstakmark 16 ár.

Nr.

1910R02