Hjólaferðir

Síun
 • Dags:

  lau. 23. feb. 2019

  Brottför:

  Hjólað um Vatnsenda að Vífilsstaðavatni og þaðan í Hafnarfjörð. Á leið til baka verður brunað eftir stígum meðfram Reykjanesbraut. Vegalengd um 20 km og áætlaður hjólatími 3 klst.  

  • Verð:

   0 kr
  • Nr.

   1902R02
  • ICS
 • Dags:

  lau. 9. mar. 2019

  Brottför:

  Á leið upp í Mosfellsbæ verður komið við á Geldinganesi en leiðin í Elliðaárdal liggur meðfram Vesturlandsvegi og Grafarvogi. 

  • Verð:

   0 kr
  • Nr.

   1903R01
  • ICS
 • Dags:

  lau. 23. mar. 2019

  Brottför:

  Farið meðfram Sæbraut og Klettagörðum niður í miðbæ Reykjavíkur. Þaðan verður hjólað út á Seltjarnarnes að Gróttu. Til baka verður farið um Skerjafjörð og Fossvogsdal. 

  • Verð:

   0 kr
  • Nr.

   1903R02
  • ICS
 • Dags:

  lau. 6. apr. 2019

  Brottför:

  Hjólað um Kársnes, Álftanes og Hafnarfjörð og hús og mannlíf skoðuð á þessum stöðum.  Á bakaleiðinni verður farið eftir fljótförnum stígum meðfram Reykjanesbraut. 

  • Verð:

   0 kr
  • Nr.

   1904R01
  • ICS
 • Dags:

  lau. 20. apr. 2019

  Brottför:

  Úr Elliðaárdal verður farið sem leið liggur í Heiðmörk að Búrfellsgjá. Þaðan um veg austan Smyrlabúða inn á Kaldárselsveg og niður í Hafnarfjörð. Til baka verður farið um stíga meðfram Reykjanesbraut.

  • Verð:

   0 kr
  • Nr.

   1904R02
  • ICS
 • Dags:

  lau. 4. maí 2019

  Brottför:

  Ævintýrin gerast í Heiðmörk. Hjólað upp í Heiðmörk og þar verður grillað. Krakkar á öllum aldri velkomnir og endilega takið mömmu, pabba, afa og ömmu með í skemmtilega hjólaferð.

  • Verð:

   0 kr
  • Nr.

   1905R01
  • ICS
 • Dags:

  lau. 18. maí 2019

  Brottför:

  Úr Elliðaárdal er farið að Hádegismóum og þaðan upp á Hólmsheiði. Hjólað meðfram Rauðavatni. 

  • Verð:

   0 kr
  • Nr.

   1905R02
  • ICS
 • Dags:

  lau. 25. maí 2019 - sun. 26. maí 2019

  Brottför:

  • Skáli / tjald

  Ekið austur fyrir fjall og bílar skildir eftir við skemmuna við Markarfljótsbrúna. Hjólað sem leið liggur inn í Bása. Um kvöldð verður grillað. Gist í skála eða tjöldum. Vegalengd 26 km hvor leið og áætlaður hjólatími 5-6 klst. 

  • Verð:

   0 kr
  • Nr.

   1905R03
  • ICS
 • Dags:

  fös. 19. júl. 2019 - mán. 22. júl. 2019

  Brottför:

  • Tjald

  Þriggja daga hjólaferð um Vestfirði.

  • Verð:

   0 kr
  • Nr.

   1907R01
  • ICS
 • Dags:

  lau. 17. ágú. 2019

  Brottför:

  Sameinast í bíla og ekið austur á Hvolsvöll. Hjólað um þjóðveg nr. 1 um Landeyjar að Eyjafjöllum og beygt inn á Þórsmerkurveg. Farið yfir gömlu Markarfljótsbrúna að Dímonarvegi við Stóra-Dímon. Hjólað um Fljótshlíð til Hvolsvallar. 

  • Verð:

   0 kr
  • Nr.

   1908R01
  • ICS
 • Dags:

  lau. 31. ágú. 2019

  Brottför:

  Ekið austur í Þorlákshöfn en þaðan verður hjólað eftir hinum nýja Suðurstrandarvegi vestur fyrir Hlíðarvatn með viðkomu í byggðinni í Selvogi. Gamla Suðurstrandarvegi og Þorlákshafnarvegi fylgt til baka. 

  • Verð:

   0 kr
  • Nr.

   1908R02
  • ICS
 • Dags:

  lau. 14. sep. 2019 - sun. 15. sep. 2019

  Brottför:

  • Skáli / tjald

  Ekið að skemmunni við gömlu Markarfljótsbrúna og hjólað sem leið liggur inn í Bása þar sem hópurinn sameinast öðrum Útivistarfélögum í ,,grill og gaman“ ferðinni. V

  • Verð:

   0 kr
  • Nr.

   1909R01
  • ICS
 • Dags:

  lau. 28. sep. 2019

  Brottför:

  Ekið að Þjónustumiðstöðinni á Þingvöllum. Hjólað réttsælis meðfram Þingvallavatni og niður með Úlfljótsvatni. 

  • Verð:

   0 kr
  • Nr.

   1909R02
  • ICS
 • Dags:

  lau. 12. okt. 2019

  Brottför:

  Ekið að afleggjaranum inn á Vigdísarvelli, frá Hafnarfirði. Hjólað inn Móhálsadal að Djúpavatni meðfram Núpshlíðarhálsi. Við Hamradal er stefnt á Borgarhóla og að Krýsuvík. Farið meðfram Kleifarvatni til baka. 

  • Verð:

   0 kr
  • Nr.

   1910R01
  • ICS
 • Dags:

  lau. 26. okt. 2019

  Brottför:

  • Verð:

   0 kr
  • Nr.

   1910R02
  • ICS
 • Dags:

  lau. 9. nóv. 2019

  Brottför:

  Hjólað um stíga og skuggasund vesturbæjar. Vegalengd um 20 km og áætlaður hjólatími 2 klst. 
  Allir velkomnir. Ekkert þátttökugjald fyrir félagsmenn í Útivist.  Aldurstakmark 16 ár.

  • Verð:

   0 kr
  • Nr.

   1911R01
  • ICS
 • Dags:

  lau. 23. nóv. 2019

  Brottför:

  Hjólað meðfram Vesturlandsvegi upp í Mosfellsdal og beygt út af veginum í átt að Skammadal. Þegar komið er aftur niður í Mosfellsbæ er stefnan tekin upp með Úlfarsfelli og inn á Hafravatnsveg. Hjólað upp á Hólmsheiðarveg og þaðan aftur til baka. 

  • Verð:

   0 kr
  • Nr.

   1911R02
  • ICS
 • Dags:

  lau. 7. des. 2019

  Brottför:

  Hjólað um miðbæinn og kíkt á jólamarkað á Ingólfstorgi og fleira. Vegalengd 20 km og áætlaður hjólatími 2 klst.
  Allir velkomnir. Ekkert þátttökugjald fyrir félagsmenn í Útivist.  Aldurstakmark 16 ár.

  • Verð:

   0 kr
  • Nr.

   1912R01
  • ICS


1 / 19

Skælingar