Dags:
lau. 7. okt. 2023
Brottför:
kl. 09:00 frá Mjódd.
Litli- og Stóri Meitill liggja á suðurhluta Hengilssvæðisins austan við Þrengslaveg. Þeir eru að mestu úr móbergi og umhverfis eru nútímahraun sem runnu fyrir um 2000 árum. Þetta er geysistór gígur sem hefur orðið til við gos undir jökli. Vegalengd um 6,5 km. Göngutími um 3 klst. Hækkun 300 m.
Innifalið í verði fararstjórn og rúta.