Dags:
lau. 18. feb. 2023
Brottför:
kl. 09:00 frá Mjódd.
Þessi viðburður er liðinn.
Sameinast í bíla hjá Mjódd og ekið á upphafsstað göngunnar. Lagt verður af stað frá rimlahliðinu í Skammaskarði rétt hjá garðyrkjuskúrunum. Gengið eftir fjallinu endilöngu upp á Gildruás og til baka um Reykjafell. Vegalengd 6 km. Göngutími 2 klst. Hækkun 200 m.
Fararstjóri er Guðrún Svava Viðarsdóttir
Innifalið í verði er fararstjórn.