Flatafell, Stórhóll og Helgufoss: FELLUR NIÐUR

Dags:

lau. 1. feb. 2020

Brottför:

frá BSÍ kl. 9:30

Þessi viðburður er liðinn.

Farið á slóðir Nóbelsskáldsins Halldórs Laxness. Gengið verður frá Gljúfrasteini upp að Helgufossi. Gengið verður eftir u.þ.b. 2. km vegslóða hægra megin við ánna. Þá þarf að finna stað til að fara yfir ánna. Það er betra að vera með stafi til að komast yfir. En það sem eftir er leiðarinnar verður gengið eftir kindaslóðum. Þetta er mjög góður göngutúr og vel þess virði að ganga.

VEGNA ÓNÓGRAR ÞÁTTTÖKU FELLUR ÞESSI DAGSFERÐ NIÐUR

Til að taka þátt í ferðum Útivistar þarf að gerast félagsmaður, en þeir sem ekki eru þegar félagsmenn býðst að greiða félagsgjald kr. 7.500 og fá þá félagsskírteini og fyrstu dagsferðina í kaupbæti.

Verð 4.950 kr.

Nr.

2002D01
  • Suðvesturland