Dalakofanefnd

Hlutverk Dalakofanefndar er að sjá um rekstur og viðhald Dalakofans. Nefndin skipuleggur vinnuferðir sjálfboðaliða í Dalakofann og stjórnar þeim. Í nefndinni eru eftirtaldir:
     Fanney Gunnarsdóttir 
     Gustav Stoltzenwald
     Gylfi Arnbjörnsson
     Jón Viðar Guðjónsson
     Vilhjálmur Björnsson
     Sólveig Kristjánsdóttir
     Þórarinn Eyfjörð