Kristjana Kristjánsdóttir

Kristjana Kristjánsdóttir

Kristjana hefur verið fararstjóri hjá Útivist frá árinu 2005.

Kristjana er léttfætt langamma sem svífur upp bröttustu brekkur og gefur ekkert eftir. Það eru hrein forréttindi að ganga með henni. Kristjana er öflugur fararstjóri, í tíu ár stýrði hún kvennaferðum félagsins og hefur fylgt félagsmönnum í lengri og skemmri ferðum, allt frá styttri kvöldferðum í lengri sumarferðir.  Kristjana fer fyrir kaffinefnd og situr í félagskjarna Útivistar.

Mottó Kristjönu er að standa sig vel í öllu sem hún tekur sér fyrir hendur.

Sími: 820-4572 netfang: kristjanak30@gmail.com

Kristjana er fararstjóri í Útivistargírnum og Þrekhópum félagsins