Ferðir 2016

Kóngsvegur 2015 fyrri hluti. Byrjað hjá Menntaskólanum í Reykjavík þann 1. febrúar. Síðasta gangan í þessum hluta var frá Geysi í Haukadal þann 26. apríl. Fyrstu 6 áfangarnir eru í þessum hluta.