Mótmæla tillögu atvinnuveganefndar

28. nóvember 2014

Stjórn Ferðafélagsins Útivistar mótmæli harðlega tillögu meirihluta atvinnuveganefndar Alþingis um að færa átta virkjanahugmyndir í nýtingarflokk rammaáætlunar. Með þessari tillögu er gengið mjög langt í að grafa undan mögulegri sátt um nýtingu orkuauðlinda.

Útivist tekur í öllum atriðum undir það sem fram kemur í tilkynningu Landverndar frá 27. nóvember s.l. og gerir orð samtakanna að sínum.

Tilkynningu Landverndar má finna hér