Léttir skór fyrir sumarið

21. maí 2014

Vorum að fá sendingu af nýjum skóm frá Lomer.  Um er að ræða létta og þæginlega skó fyrir sumarfríið og jafnvel létta göngu á góðum stígum.  Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd er litaúrvalið mikið og líflegt.  Athugið að um takmarkað magn er að ræða og númerin klárast hratt.

Einnig eigum við alltaf Sella skóna sem eru lágir en með vatnsvörn og henta því vel út í náttúrunni við Íslenskar aðstæður.  Að sjálfsögðu erum við einnig með góða uppháa gönguskó sem henta vel í fjallgöngur og til lengri gönguferða.