Tekist á um náttúruvernd

20. febrúar 2013

Í Spegli Ríkisútvarpsins á rás 1 miðvikudaginn 20. febrúar var rætt við Skúla H. Skúlason framkvæmdastjóra Útivistar, Mörð Árnason alþingismann og Hafliða Sigtrygg Magnússon formann Ferðaklúbbsins 4x4 um frumvarp til laga um náttúruvernd. Hlusta má á þáttinn hér.