Fundur um frumvarp að nýjum náttúruverndarlögum

18. febrúar 2013

Landvernd og Stofnun Sæmundar fróða við Háskóla Íslands halda opinn fund um heildarendurskoðun náttúruverndarlöggjafar á Íslandi í kvöld, 18. febrúar kl. 20-22 í Norræna húsinu. Markmiðið með fundinum er að draga fram breytingar á núverandi lögum í heild sinni og ræða hvað er til bóta og hvað megi betur fara, sjá nánar hér