Kennsla á gönguskíði

31. janúar 2013

Útivist heldur gönguskíðanámskeið fyrir félaga sína í febrúar, annars vegar er fræðslukvöld og hins vegar verkleg kennsla. Sjá nánar undir Á döfinni.