BÓKUN FERÐA Á VEF

24. janúar 2013

Hægt er að bóka sig í ferð á vefsíðunni þó verð ferðar liggi ekki fyrir, en vinsamlegast hafa samband við skrifstofu í síma 562 1000 til að ganga frá greiðslu þegar verð liggur fyrir.  Í þeim tilvikum þar sem verð hafa þegar verið birt er hægt að bóka sig og ganga frá greiðslu á vefnum.