Jólaglögg og piparkökur!

13. desember 2012

Í tilefni af útgáfu Ferðaáætlunar Útivistar fyrir árið 2013 langar okkur að bjóða uppá JÓLAGLÖGG og PIPARKÖKUR á skrifstofu Útivistar, fimmtudaginn 13. desember á milli kl. 17:00 - 18:30.
Komið og njótið með okkur.

Eins verður nýr vefur Útivistar formlega opnaður með pompi og pragt, en mikil vinna hefur verið lögð í hann á síðastliðnum mánuðum.