Aðalfundur Vina Þórsmerkur

20. nóvember 2012

Aðalfundur Vina Þórsmerkur haldinn í sal Ferðafélags Íslands í Mörkinni miðvikudag 28. nóv 2012 kl. 20:00.

Á dagskrá fundarins verða hefðbundin aðalfundarstörf, auk þess að fjallað verður um útbreiðslu birkiskóga á Þórsmerkursvæðinu, lúpínu á Þórsmerkursvæðinu, göngubrú yfir Markarfljót og stígaviðhald, auk skipulagsmála.