Dagur íslenskrar náttúru

23. ágúst 2012

Dagur íslenskrar náttúru verður haldinn hátíðlegur í annað sinn sunnudaginn 16. september næstkomandi. Opnað hefur verið fyrir sérstakt vefsvæði þar sem dagskrá dagsins verður birt.

Slóðin á vefinn er: http://www.umhverfisraduneyti.is/dagur-islenskrar-natturu-2012