Fjölskylduferð í Lóni, Smiðjunes - Eskifell

Dags:

mið. 29. júl. 2026 - fös. 31. júl. 2026

Brottför:

Farið að eigin bílum

  • Skáli / tjald

Spennandi fjölskylduferð í Lóni. Tjaldað í eigin tjöldum 29 júlí á tjaldstæðinu Smiðjunesi. 30 júlí er gengið inn stórkostlegt landslag Austurskóga og yfir göngbrú á Jökulsá í Lóni.  Gist í litlum skála í Eskifelli og grillað saman um kvöldið. Haldið til baka daginn eftir aftur að Smiðjunesi þar sem ferðinni lýkur.

Þessi ferð henta einstaklega vel fyrir barna fjölskyldur þar sem lítið er um hækkun og margt að sjá. Farangur er trússaður í Eskifell.

Nánari lýsing kenur síðar auk verðs.

Nr.

2608L06
  • Suðausturland