Dags:
þri. 25. ágú. 2026 - sun. 30. ágú. 2026
Brottför:
Frá Mjódd kl. 18:00
Snörp helgarferð í hina frábæru fjallgönguparadís í Tindfjöllum.
28/8
Hist við innsta bæ í Fljótshlíðinni, Fljótsdal kl 18 Svo er gengið upp Tindfjallasel, huggulegan skála Útivistar. Við höfum allt á bakinu sem þarf til helgarinnar. Ganga í Tindfjallasel: Hækkun 550m Vegalengd 6-7km
29/8
Nú ráða aðstæður og veður för en við stefnum t.d. á að ganga góðan hring um fjöllin neðan jökuls, Haka, Saxa og Bláfell og jafnvel Hornklofa og Gráfell ef tækifæri og veður gefst.
Vegalengd 16-18km, hækkun uþb 1000 -1100m
30/8
Stutt ganga fyrir hádegi og svo tygjum við okkur niður í bíla upp úr hádeginu.
Verð 33.000 kr.
Félagsverð 22.000 kr.