Leggjabrjótur - UPPSELT

Dags:

sun. 25. ágú. 2024

Brottför:

Brottför frá Mjódd kl 9:00

Þessi viðburður er liðinn.

Gengið um hina vinsælu gönguleið Leggjabrjót. 

Farið er frá Botnsdal, upp Hrísháls og að Sandvatni. Gengið meðfram því og um Leggjabrjót og meðfram Öxará á kafla. Gangan endar við Svartagil í Þingvallasveit.

 Þetta er greiðfær leið þó nafnið gefi annað til kynna. 

Vegalengd 17 km. Hækkun 500 m. Göngutími 7 klst. með pásum 

Brottför frá Mjódd kl 9:00

Verð 11.800 kr.

Nr.

2408D03
  • Suðvesturland