Vetrarfrí í Básum - aflýst

Dags:

fös. 23. okt. 2020 - sun. 25. okt. 2020

Brottför:

frá BSÍ kl. 10:00

  • Skáli
Þessi viðburður er liðinn.

Því miður hefur þessari ferð verið aflýst.

Í tilkynningu á covid.is þann 19. október segir: "Framundan eru vetrarfrí í grunnskólum og þeim hafa oft fylgt ferðalög. Almannavarnadeild og sóttvarnalæknir vilja áfram beina þeim tilmælum til fólks að halda sig sem mest heima og að ferðast ekki að nauðsynjalausu. Einnig að forðast hópamyndun í heimahúsum eða orlofshúsum."

Fyrirhugað var: Fjölskylduferð í Bása í vetrarfrí. Farið með rútu frá Reykjavík og komið til baka um kl. 17 á sunnudegi. Tímanum verður varið í könnunarferðir um svæðið, þrautir og leiki. Á kvöldin verður spilað, leikið, efnt til sögustunda eða himininn kannaður allt eftir hvað veðrið býður uppá. 

Verð 31.000 kr.

Nr.

2010H01
  • Suðurland