Hafravatn – Heiðmörk

Dags:

lau. 21. nóv. 2020

Brottför:

frá Toppstöðinni kl. 10.

Þessi viðburður er liðinn.

Hjólað með Vesturlandsvegi upp í Grafarholt, síðan með hlíðum Úlfarsfells og inn á Hafravatnsveg. Hjólað upp á Hólmsheiðarveg og inn í Heiðmörk. Vegalengd 40 km, áætlaður hjólatími 4-5 klst. Brottför frá Toppstöðinni í Elliðaárdal. Allir velkomnir. Ekkert þátttökugjald. Aldurstakmark 16 ár.

Nr.

2011R02