Hjólað í Bása – Helgarferð / Næturhjól

Dags:

fös. 24. maí 2019 - sun. 26. maí 2019

Brottför:

kl. 21.30 frá Olís í Norðlingaholti.

  • Skáli / tjald
Þessi viðburður er liðinn.

Ekið austur fyrir fjall og bílar skildir eftir við skemmuna við Markarfljótsbrúna. Hjólað sem leið liggur inn í Bása. Um kvöldð verður grillað. Gist í skála eða tjöldum. Vegalengd 26 km hvor leið og áætlaður hjólatími 5-6 klst. Farangur fluttur á milli staða í bíl sem fylgir hópnum. Þeir sem fá far með öðrum taka þátt í eldsneytiskostnaði. Greiða þarf fyrir gistingu í skála en tjaldstæði er frítt fyrir félagsmenn í Útivist. Grill og trúss greiðist sér. Skráningu lýkur fimm dögum fyrir brottför. Allir velkomnir. Ekkert þátttökugjald. Aldurstakmark 16 ár.

Nr.

1905R03