Útivistarlífið

Síun
 • Dags:

  mán. 3. feb. 2020 - lau. 25. apr. 2020

  Brottför:

  Útivistarlífið er nýr dagskrárliður hjá Ferðafélaginu Útivist og hóf göngu sína vorið 2019.  Útivistarlífinu var ákaflega vel tekið og langtum færri komust að en vildu.  Útivistarlífið er þriggja mánaða dagskrá með fjölbreyttum viðburðum fyrir byrjendur og lengra komna. 

  Til að fá nánari lýsingu er smellt á titilinn "Útivistarlífið - vor 2020" hér að ofan.

  Nokkur pláss laus vegna forfalla. 

  • Verð:

   29.900 kr.
  • Nr.

   2001UVL
  • ICS