Útivistarlífið

Síun
 • Dags:

  mán. 10. ágú. 2020 - lau. 24. okt. 2020

  Brottför:

  Útivistarlífið er nýr dagskrárliður hjá Ferðafélaginu Útivist og hóf göngu sína haustið 2019.  Útivistarlífinu var ákaflega vel tekið og langtum færri hafa komist að en vildu.  Við hvetjum því áhugasama til að tryggja sér pláss við fyrsta tækifæri!

  Útivistarlífið er þriggja mánaða dagskrá með fjölbreyttum viðburðum fyrir byrjendur og lengra komna.  Að þessu sinni eru valgreinarnar gönguþrenna, hellaferðir, ferðahjólreiðar, "hærra og lengra" og sjósund.

  Til að fá nánari lýsingu er smellt á titilinn "Útivistarlífið - haust 2020" hér að ofan.

  Fullbókað er í Útivistarlífið, þú getur skráð þig á biðlista með því að senda póst á netfangið utivist@utivist.is. 

  • Verð:

   29.900 kr.
  • Nr.

   2002UVL
  • Suðvesturland

  • ICS
 • Dags:

  mán. 10. ágú. 2020 - lau. 24. okt. 2020

  Brottför:

  • Skáli

  Útivistarlífið er nýr dagskrárliður hjá Ferðafélaginu Útivist og hóf göngu sína haustið 2019.  Útivistarlífinu var ákaflega vel tekið og langtum færri hafa komist að en vildu.  Við hvetjum því áhugasama til að tryggja sér pláss við fyrsta tækifæri!

  Útivistarlífið er þriggja mánaða dagskrá með fjölbreyttum viðburðum fyrir byrjendur og lengra komna.  Að þessu sinni eru valgreinarnar gönguþrenna, hellaferðir, ferðahjólreiðar, "hærra og lengra" og sjósund.

  Til að fá nánari lýsingu er smellt á titilinn "Útivistarlífið og helgarferð - haust 2020" hér að ofan.

  Fullbókað er í Útivistarlífið haustið 2020.  Þú getur skráð þig á biðlista með því að senda póst á netfangið utivist@utivist.is.

  • Verð:

   49.800 kr.
  • Nr.

   2003UVL
  • ICS
 • Dags:

  fös. 4. sep. 2020 - sun. 6. sep. 2020

  Brottför:

  • Skáli

  Helgarferð Útivistarlífsins verður haldin hátíðleg fyrstu helgina í september 2020.  Viðburðurinn er eingöngu fyrir þátttakendur í Útivistarlífinu og gesti þeirra.

  Fullbókað er í ferðina, þú getur skráð þig á biðlista með því að senda póst á netfangið utivist@utivist.is. 

  • Verð:

   19.900 kr.
  • Nr.

   2004UVL
  • Suðurland

  • ICS