Stakkar og skór

Síun
 • Dags:

  lau. 18. jan. 2020 - lau. 5. des. 2020

  Brottför:

  Stakkar og skór er nýr, lokaður gönguhópur hjá Útivist fyrir þá sem vilja fara hærra og lengra en aðrir hópar innan Útivistar. Nafn hópsins vísar í að hér er á ferðinni fólk með reynslu og þekkingu. Hópurinn veit hvernig á að klæðast við ólíkar aðstæður og vanmetur ekki gildi þess að ferðast með góðan búnað og fer lengra og hærra en aðrir hópar innan Útivistar. Þú þarft því að vera í þokkalegu gönguformi og kunna að útbúa þig fyrir lengri sem styttri göngur sumar sem vetur. Hópurinn hentar þeim sem eru fjallavanir og vilja leita á nýjar slóðir með samheldnum og hressum hópi fólks.

  • Verð:

   59.990 kr.
  • Nr.

   2000S01
  • ICS