Myndakvöld: Heimir Loftsson

Dags:

mán. 2. okt. 2023

Tími:

Þessi viðburður er liðinn.

Fyrsta myndakvöld Útivistar nú í „vetur“ verður mánudagskvöldið 2. október kl. 20 að Síðumúla 1. Sýndar verða myndir frá ferð nokkurra Útivistarfélaga til Afríku. Ekið var á trukkum og jeppum 2300 km. frá Namibíu til Botswana og endað í Zimbabwe við Viktoríu fossana.

Boðið er uppá kaffi og heitar vöfflur í lok sýningar.

Greitt við inngang í reiðufé

Verð 2.000 kr.

Nr.