Dalastígur frá Landmannahelli

Dags:

mið. 12. júl. 2023 - sun. 16. júl. 2023

Brottför:

kl. 8:00 frá Mjódd.

  • Skáli

Hér gefst tækifæri til að kynnast stórbrotnu umhverfi Dalakofans, en með tilkomu hans í flóru Útivistar opnast margir spennandi möguleikar að Fjallabaki. 

Ekið á föstudegi inn að Rauðufossafjöllum á Landmannaleið og gengið þaðan í Dalakofann. Á laugardegi er gengið um hina stórbrotnu Reykjadali og Hrafntinnuhraun. Á sunnudeginum er gengið meðfram Laufafelli þar sem hópurinn er tekinn upp og ekið til byggða.

Innifalið í verði er fararstjórn, rútuferðir, flutningur á farangri milli skála og allar skálagisting.

Fararstjóri er Páll Arnarsson

Verð 85.000 kr.

Nr.

2307L07