Hornvík

Dags:

fös. 19. júl. 2019 - þri. 23. júl. 2019

Brottför:

auglýst síðar.

  • Tjald

Farið í Hornvík úr Veiðileysufirði, siglandi eða gangandi. Tjaldbúðir settar upp í Höfn. Næstu þrjá daga verður farið í dagsferðir á svæðinu þ.e á Hornbjarg og þar verður svipast um eftir fugli og rebba, yfir í Hvannadal og á æskuslóðir Jakobínu Sigurðardóttur og Þórleifs Bjarnasonar í Hælavík. Síðasta daginn verður gengið yfir í Veiðileysufjörð og farið með báti þaðan. Farangur verður trússaður. Hámarksfjöldi 15 manns.

Nr.

1907L10
  • Vestfirðir