Vöð og vatnasull

Dags:

lau. 21. okt. 2023 - sun. 22. okt. 2023

Brottför:

kl. 10:00. frá Hrauneyjum.

  • Skáli

Hin fornu vöð frumkvöðlanna könnuð, svo sem Bjallavað og Hófsvað í Tungnaá. Hlynur Snæland er þaulvanur björgunarsveitarmaður. Farið verður yfir öryggisatriði og annað sem hafa þarf í huga þegar glímt er við hin stóru fljót. Gist í Strútsskála.

Farastjóri: Hlynur Snæland.

  • Fundur með þátttakendum verður haldinn í aðdraganda ferðar þar sem m.a. er farið yfir búnað bíla, almennan búnað, umgengni í skálum o.fl. Fundartími auglýstur síðar.
  • Nauðsynlegt er að vera með VHF rás Útivistar í öllum bílum.
  • Allir forráðamenn bíla verða að vera félagsmenn í Útivist.
  • Innifalið í verði er fararstjórn og skálagistingar.

 

Verð 18.000 kr.

Nr.

2310J02
  • Miðhálendi