Bárðargata

Dags:

lau. 8. okt. 2022 - sun. 9. okt. 2022

Brottför:

Kl. 09:00 frá Hrauneyjum

  • Skáli

Hin forna leið frá Svarthöfða í suðurenda Vonarskarðs að Jökulheimum er einhver skemmtilegasta jeppaleið sem til er. Glíman við brattar brekkur og straumharðar ár gleymist fljótt þegar hið stórkostlega útsýni af hæstu hæðum leiðarinnar blasir við. Farið að morgni laugardags í Hrauneyjar þar sem fyllt er á tanka. Þaðan verður haldið norður Sprengisandsleið og að Svarthöfða við norðurenda Hágöngulóns. Gist verður í skála Jöklarannsóknafélagsins í Jökulheimum. Möguleiki á að aka um Breiðbak á heimleið.

Fararstjóri: Sveinn Sigurður Kjartansson

Verð 16.000 kr.

Nr.

2210J01