Langjökull

Dags:

lau. 12. feb. 2022 - sun. 13. feb. 2022

Brottför:

Kl. 08:00 frá Olís í Mosfellsbæ

  • Skáli

Þessi næststærsti jökull landsins hefur löngum heillað íslenska jöklafara. Farið verður á jökulinn frá Jaka, síðan ekið norður eftir honum á Hveravelli. Þar verður hægt að skola af sér ferðarykið í einni vinsælustu fjallalaug landsins. Heimferð fer eftir aðstæðum, en stefnt er á að fara í Setur og þaðan um Kisubotna og Gljúfurleit að Flúðum, eða fara austur yfir Þjórsá á Sóleyjarhöfðavaði.

Fararstjóri: Þorsteinn Þorsteinsson

Verð 16.000 kr.

Nr.

2202J01