Dags:
lau. 27. feb. 2021 - sun. 28. feb. 2021
Brottför:
kl. 09:00 frá Hrauneyjum
Ferðin hefst í Hálendismiðstöðinni Hrauneyjum. Farið verður inn í Landmannalaugar, þaðan um Fjallabaksleið nyrðri, inn á Mælifellssand og í Strútsskála. Tekið tékk á Strútslaug og umhverfi, og tánum stungið í bað ef aðstæður eru góðar. Á sunnudeginum verður farið vestur Mælifellssand og niður í Fljótshlið eða um Mýrdalsjökul ef færi er gott.
Farastjóri: Þorsteinn Pálsson