Fimmvörðuháls

Dags:

lau. 3. mar. 2018 - sun. 4. mar. 2018

Brottför:

kl. 08:00 frá Olís við Rauðavatn.

  • Skáli
Þessi viðburður er liðinn.

ATH: Ferðinni er aflýst.

Farið verður frá Reykjavík að morgni laugardags og ekið um Mýrdalsjökul á Fimmvörðuháls. Gist verður í hinum trausta skála Útivistar. Magni og Móði og hin magnaða umgjörð á Hálsinum gerir ferð þangað enn magnaðri. Heimferð sömu leið, en ef aðstæður eru góðar og menn og konur í stuði verða hugsanlega einhver tilbrigði við leiðarval.

Verð 12.000 kr.

Nr.

1803J01
  • Suðurland