Tindfjallasel – skíðaferð

Dags:

fös. 3. feb. 2023 - sun. 5. feb. 2023

Brottför:

Auglýst síðar

  • Skáli
Þessi viðburður er liðinn.

Tindfjallajökull býður upp á einstaklega skemmtilega möguleika til útivistar að vetrarlagi og með tilkomu Tindfjallasels er þetta svæði orðið mun aðgengilegra en áður. Eftir sem áður erum við þó háð snjóalögum og veðurfari. Útivist stefnir á gönguskíðaferð í Tindfjallasel í febrúar eða mars þegar aðstæður verða góðar og verður ferðin auglýst sérstaklega þegar að því kemur.

Fararstjóri er Steinar Sólveigarson

ATH! Dagsetning getur breyst með tilliti til veðurs og aðstæðna!

Verð 29.000 kr.

Nr.

2302H01