Dags:
lau. 31. júl. 2021 - mán. 2. ágú. 2021
Þessi viðburður er liðinn.
Gengið yfir Fimmvörðuháls í einum áfanga á laugardegi og gist í Básum. Á sunnudegi verður gengið um stórbrotið landslag í Teigstungum og Guðrúnartungum inn undir Mýrdalsjökli. Á mánudegi verður farið í létta göngu á Goðalandi.
Fararstjóri er Páll Arnarson